Lýsing
Frábær Handsög HBX frá Hultafors. Sögin er með 1mm þykkt stálblað sem er með einstakri vistvænni vaxhúð sem veitir minni núning, titring og vörn gegn ryði. Sögin er með 3-fasa slípuðum tönnum, sem veita gott bit, ásamt því að gefa bæði fallegan og snyrtilegan skurð. Tannoddaherðing og möguleiki á að skipta um sagarblöð. ABS Handfang sagarinnar er endingargott, með þægilegu vinnuvistfræðilegu gripi og 45°, og 90° hornstýringu. Handfangið er fest á blaðið með stöðugri öryggisskrúfu sem gerir kleift að skipta um blað á einfaldan og áreiðanlegan hátt. Handsögina eigum við einnig til í 7 tanna.
- Áreiðanlegt, auðvelt og öruggt kerfi til að skipta um blað
- Einstakar tennur með 3-fasa slípun sameinar skilvirkni og langan líftíma
- Einstök og endingargóð blaðvörn
- Umhverfisvæn vaxhúð veitir ryðvörn, minni núning og orkufrekan hliðartitring
- Vistvænt og endingargott ABS handfang
Fjöldi tanna á tommu: 9stk
Lengd blaðs: 550mm
Þyngd: 580g