Lýsing
Skrúfjárnasett kraftform Kompakt Micro með skiptanlegum járnum og hannað fyrir nákvæmnisvinnu.
Settið er með rafmagns yfirborðsþol ≤ 10^9 Ohm til að tryggja öryggi gegn stöðurafmagni. Framleitt undir stöðlum DIN EN 61340-5-1.
Inniheldur:
- handfang
- PH00, PH0, PH1
- TX5, TX6
- Mínus 1.5, 2, 3mm
- Sexkanta 1.5, 2mm

Verkfærataska með verkfærum 44stk
Rafhlaða AAA XPOWER 20stk
Topplyklasett 1/4" All-in Zyklop Speed 8100SA
Holusagasett 19-76mm 15stk
Laser M12 3PL-0 360° grænn
Skrúfjárnasett VDE Plus160i6 PH, SL 





