Lýsing
Sterkt PackOut kælibox með tvöfalldri einangrun sem heldur köldu í allt að 30 klukkustundir.
Kæliboxið er IP65 lekavarið og matvælavottað, verndar einnig innihald töskunnar fyrir ryki og drullu.
Geymslurými er 15L og innbyggður flöskuopnari.
Hluti af PACKOUT ™ kerfinu.
Stærð 411x254x330mm.

 
   Taska Tau Stór
Taska Tau Stór						





 
          






 
				 
				 
				