Lýsing
Gæða verkfæraskápur með 7 skúffum og 273 stk af verkfærum frá framleiðanda Gedore. Skápurinn er byggður úr sterku stáli, og er rispu- og endingargóður. Skápurinn hefur alls 400kg burðargetu og hver skúffa hefur 40kg burðargetu.
- Allar skúffur eru útdraganlegar að fullu og með kúlulaga stýrisbrautum
- Borðplata úr ABS með 4 hólfum fyrir smáhluti
- Burðargeta á skúffu 40kg
- Hannaður úr sterku stáli – tæringarþolinn og rispuþolinn
- Hliðar með 10x38mm götum til að festa aukahluti
- Hægt að læsa miðlægt með lás
- Öryggislás á hverja skúffu
- 1/2″, 3/8″ og 1/4″ verkfæri
- 7stk af skúffum