Lýsing
Andlitshlíf Bolt™ Universal frá Milwaukee. Andlitshlífin er heil, með víðáttumiklu sjónsviði og með BOLT™ kerfi – sem tryggir samhæfni á milli margra aukahluta með einföldu og leiðandi festingarkerfi. Universal útgáfuna er hægt að aðlaga bæði á BOLT™ 100 og BOLT™ 200 hjálmana. Einnig samhæft við höfuðljós BOLT™ og öryggisglerugu BOLT™. Linsan er framleidd úr pólýkarbónati og er hún með linsuvottaða rispu- (K) og þokuvörn (N) samkvæmt EN166. Andlitshlífina eigum við einnig til í gráum lit.
- Einstaklega auðveld og þæginleg uppsetning/fjarlæging
- Hægt að lyfta í hvíldarstöðu
- Linsa framleidd úr pólýkarbónati
- Rispu- og þokuvörn
- Samhæft við höfuðljós BOLT™ og öryggisglerugu BOLT™
- Samhæft við öryggishjálma BOLT™ 100 og BOLT™ 200
- Víðáttumikið sjónsvið
Geymsluleiðbeiningar: Geymið ekki í beinu sólarljósi, nálægt hættulegum efnum, ekki yfir 40°C hita og ekki undir 70% raka. Mælt er með geymslu og flutningi eingöngu í upprunalegum umbúðum.
Notkunarleiðbeiningar: Athugaðu andlitshlífina með tilliti til skemmda og passið rétta aðlögun fyrir hverja notkun. Ekki má lengur nota rispaðar eða skemmdar linsur. Notaðu alltaf báðar hendur til að setja upp og fjarlægja þessa vöru. EKKI nota nema tryggilega fest við hjálm.