Lýsing
3M™ 6038 P3 ryk- og agnasía fyrir 6000-seríuna. Bayonet-tenging sem passar á allar 3M™ 6000-, 6500QL- og 7500-hálfgrímur og 6000-heilgrímur. Þ.e. 3M™ 6000 heilgrímur, 3M™ 6000 hálfgrímur, 3M™ 6500QL hálfgrímur og 3M™ 7500 hálfgrímur. Veitir hámarks vörn gegn fíngerðu ryki, lífrænum gufum, trefjum og hættulegum svifögnum. Tengist beint við grímuna án millistykkis.
- Advanced Electret Media (AEM) – létt öndun og mikil síun
- Auðveld uppsetning – snúið aðeins ¼ úr hring til að læsa
- Bayonet tenging – samhæf við 3M™ 6000, 6500QL og 7500 hálfgrímur og 6000 heilgrímur
- CE-vottuð – fyrir vinnustaðanotkun
- Hörð plasthlíf – ver síuna gegn höggum, óhreinindum og hita
- Neistavarin (spark resistant) – hentar vel í iðnaði
- P3 R flokkun – hámarks vörn gegn fínum agnum og skaðlegum svifögnum



