Lýsing
MILWAUKEE® USB Vasaljós, með TRUEVIEW™ HD 2000 lumen lýsingu og allt að 200m geisladrægni. Ljósið hefur fjögur birtustig, og gefur bæði flóðlýsingu og bendigeisla. IP66 vatns- og rykvarið. Með fylgir REDLITHIUM™ L4 B3 raflaða og USB-snúra.
- 4 stillingar með nákvæmum fókus til að stýra geisla og birtu
- Afturrofi fyrir betra grip og notendavænni stjórn
- Endingargóð micro-USB snúra með málmendum fylgir
- Hleðslan fer fram með USB-C snúru (AC hleðslukló fylgir ekki)
- Hleðsluvísir og öryggisblikkun sem sýna stöðu rafhlöðu
- IP66 vörn – vatns- og rykþolið fyrir krefjandi vinnuaðstæður
- TRUEVIEW™ HD lýsing – allt að 2.000 lumen og 200m geisladrægni
- Útskiptanleg málmklemma fyrir örugga festingu





























