Lýsing
Öflugt M18 vinnuljós á standi frá Milwaukee.
- 6000 lm.
- TRUEVIEW™ birta gerir þér kleift að sjá hlutina í réttu ljósi.
- Þrjár stillingar 6000 / 4000 / 1700 lm.
- Allt að 10 klst notkunartími á M18 8.0 Ah rafhlöðu.
- Þrír höggþolnir stillanlegir hausar, hægt að snúa 180° lóðrétt og 240° lárétt.
- Innbyggt M18 hleðslutæki og 2.1 Amp USB útgangur til að hlaða síma.
- Virkar bæði með M18 rafhlöðum og 220V rafmagni.
- IP34 vörn, ver gegn ryki og vatnsskvettum.
- Stækkanlegt mastur sem nær frá 1 m hæð upp í 2.2 m hæð.
- Þyngd með rafhlöðu 11.1 kg.
Án rafhlöðu.