Lýsing
MILWAUKEE® M18™ vinnuljós með armi. Ljósið er með TRUEVIEW™ HD 2.500 lumen lýsingu, 890°/900° snúningi og 3 birtustillingum. Endingargóð hönnun með segulbotni og allt að 12 klst. notkunartíma. Virkar með öllum M18™ rafhlöðum.
- 3 birtustillingar til að stjórna afli og endingu
- 890° láréttur og 900° lóðréttur snúningur – full aðlögun ljósahauss
- Allt að 12 klst. notkun með M18™ B5 rafhlöðu
- Endingargóð og höggþolin hönnun – þolir allt að 2m fall
- Hannað fyrir viðhald og þjónustuvinnu stórra ökutækja
- Segulbotn með handfangsfestingu – auðvelt að festa og losa
- Sveigjanlegt rafhlöðukerfi – virkar með öllum MILWAUKEE® M18™ rafhlöðum
- TRUEVIEW™ HD lýsing – allt að 2.500 lumen
Án rafhlöðu og hleðslutækis.
Tækniskrá pdf.