Lýsing
MILWAUKEE® M18™ vinnuljós með TRUEVIEW™ HD lýsingu, allt að 1.000 lumen og 110 klst. notkunartíma. Með USB-A og USB-C hleðslutengi, 300°/180° stillanlegum ljósahaus og passar með öllum M18™ rafhlöðum.
- 110 klst. notkun með M18™ 5.0 Ah rafhlöðu
- 300° lárétt og 180° lóðrétt hreyfanleiki á ljósahaus
- Innbyggður krókur til að hengja ljósið upp
- Minnsta ljósið á M18™ línunni – þétt og meðfærilegt
- Sveigjanlegt rafhlöðukerfi – virkar með öllum MILWAUKEE® M18™ rafhlöðum
- TRUEVIEW™ HD lýsing – allt að 1.000 lumen
- USB-A (12 W) & USB-C (27 W) tengi til að hlaða minni tæki
Án rafhlöðu og hleðslutækis.
Tækniskrá pdf.