Lýsing
Frábærlega hönnuð M18 borvél frá Milwaukee.
- Nett og létt M18 hleðsluborvél 198 mm á lengd
 - Einstaklega þægileg borvél sem hentar vel í þröngum vinnuskilyrðum
 - 60 Nm mesti togkraftur
 - Sterkt málmhús utan um gíra tryggir góða ending
 - 13 mm málm patróna
 - LED vinnuljós
 - REDLINK™ hleðslustýring í Milwaukee rafmagnsverkfærum og rafhlöðum skilar hámarksafli miðað við hleðslu á hverjum tíma og vinnur gegn ofhitnun
 - Rafhlöðumælir sýnir hleðslu á rafhlöðu og hámarkar endingu
 - REDLITHIUM-ION™ 18v rafhlöður eru með allt að 2x lengri vinnutíma, 20% meira afli, 2x lengri endingu á rafhlöðum og þola kulda betur en önnur þekkt lithium-ion rafhlöðutækni
 - Sveigjanlegt rafhlöðukerfi: virkar með öllum MILWAUKEE® M18™ rafhlöðum
 
Án rafhlöðu og hleðslutækis.










          








