Lýsing
M18™ loftdæla frá Milwaukee.
- Nett en öflug M18 loftdæla til að pumpa í dekk á bílum, léttum vörubílum og smábúnaði, Fylltu á 235/65R16 sprinter dekk á innan við 1 mínútu
 - Titringsvarnarstandur með gúmmífótum
 - Fylltu allt að 30 dekk á M18 5.0Ah rafhlöðu
 - Hámarks loftþrýstingur 10,3 bar / 150 psi
 - Hámarks loftflæði 40 L/mín
 - Sjálfvirk þrýstingsprófun
 - Sjálfvirt stopp á völdum þrýstingi
 - 4 stillingar í minni
 - 3 mælieiningar
 - LCD skjár
 - Lengd á slöngu 92 cm
 - Virkar með öllum Milwaukee® M18™ rafhlöðum
 
Kemur með fjórum stútum fyrir dekk, bolta, vinsængur og fleira.
Án rafhlöðu og hleðslutækis.

Lokkur M18 HKP-201CA						
Lofttoppasett L 1/2" 10-24mm						
Svampbretti skorið 270x130						
Nagari M12FNB16-0X M12 1.6MM						
Réttskeið 3M m/Dropa						
Loftpressa R18 AC-0						
Holusagasett 19-76mm 15stk						
Loftdæla 12V mini 25L/mín						










          










