Lýsing
ONE+ 18V lofdæla frá Ryobi.
- Loftdæla sem hentar vel til þess að blása upp vindsængur, uppblásnar sundlaugar, bolta og að til þess að blása af vinnusvæðinu
- Blæs 510L/mín og allt að 0.034 Bar / 0.5 PSI
- Hentar einnig til að lofttæma dýnur o.fl.
- Kemur með 4 stútum
Án rafhlöðu og hleðslutækis.