Lýsing
Vatnsdæla 18V sem hentar fyrir mörg verkefni eins og ef flætt hefur inn á gólf, stíflað bað o.fl.
Dælan dælir allt að 1500L/klst og getur tæmt fullt bað á inann við 3 mínútum.
Mótorinn ræður við að dæla í allt að 14m hæð.
Öryggi er í dælunni til þess að vernda mótorinn ef t.d. eitthvað festist í slöngunni eða ekkert vatn fer inná hana.
Hámarks hitastig vatns er 35°C
Án rafhlöðu.

Öryggisgleraugu með teygju
Öryggisgleraugu A-01
Háþrýstidæla RY18PW22A-0 22 Bar
Vatnsdæla M18 BLSWP-0
Öryggisgleraugu glær Performance
Fjölnotavél R18 MT-0 18V 







