Lýsing
Öflug fjölnotavél M12 með kolalausum mótor sem skilar miklum hraða og dregur ekki niður í harðvið. Án rafhlöðu.
- Stillanlegur hraði frá 10,000 to 20,000 opm
- Lítill víbringur, aðeins 4.56 m/s²
- Færsla 1.8° til hægri/vinstri fyrir hraðari skurð
- FIXTEC™ engin verkfæri þarf til þess að skipta um blað og blöð frá flestum framleiðendum passa í vélina
Kemur með millistikki, blaði plunge cut OSC 112, slípiplatta, 5 x sandpappír og DEK26 rykhlíf til þessa að nota við slípun

Öfuguggasett með borum
Rafhlöðusett M12 NRG-402 2x4.0Ah
Naglabyssa R15GN18-0 15G
Töng fyrir öxulhosur
Rafhlöðusett M18 NRG-506 6x5.0Ah
Spindilkúlu sett úr
Rafhlaða heyrnartæki AC675 6st
Fjölnotavél RMT18-0 













