Lýsing
Öflugur Herslulykill M12 FUEL™ FCIWF38G3 3/8″ frá Milwaukee.
- Losar 745Nm og herðir 542Nm
- Virkilega nettur lykill, vegur 1kg á þyng án batterís og er aðeins 122mm að lengd – Tilvalinn í þröngum rýmum
- Lykillinn er með 4-stillinga DRIVE CONTROL sem gerir notandanum kleift að skipta yfir í fjórar mismunandi stillingar fyrir hraða og átak til að hámarka fjölhæfni lykilsins
- REDLITHIUM-ION ™ Rafhlaðan skilar allt að 2x lengri keyrslu tíma, allt að 20% meira afli, allt að 2x lengra rafhlöðu líf og starfar mun betur við kaldar aðstæður niður að -20 ° C en öll önnur lithium tækni
- REDLINK PLUS ™ er háþróuð stafræn yfirálagsvörn fyrir verkfæri og rafhlöður sem eykur einnig afl undir álagi
- Sveigjanlegt rafhlöðukerfi: virkar með öllum MILWAUKEE® M12 ™ rafhlöðum
- Þreföld LED lýsing skilar háskerpulýsingu til að auka sýnileika vinnusvæðisins
- Kemur í pappakassa
Án rafhlöðu og hleðslutækis.
Stærð: 3/8″
Hámarks hersla: 542Nm
Hámarks losun: 745Nm
Slög á mínútu: 0-1500 / 0-3000 / 0-3300 sl/mín
Herslustillingar: 4
Rafhlöðu gerð: MILWAUKEE® M12 ™ rafhlaða
Snúningshraði: 0-930 / 0-2100 / 0-3000 / 0-1300 sn/mín