Lýsing
M18 SDS+ höggborvél frá Milwaukee.
- Burstalaus mótor skilar 2.6J orku
- Hámarks högg á mín 4600
- Titringsvarnarkerfi (AVS)
- Fjórar stillingar: snúningshamar, aðeins hamar, aðeins snúningur og mismunandi staða á meitli (variolock)
- Öflugt gírhús úr málmi
- REDLITHIUM™ rafhlöðupakkinn og REDLINK PLUS™ rafeindagreind, skila framúrskarandi krafti, notkunartíma og endingu
- HIGH OUTPUT™ kerfið setur M18 FUEL™ tæknina á hærra stig og skilar betri afköstum og lengri notkunartíma. Þessi verkfæri eru hönnuð til að hámarka HIGH OUTPUT™ rafhlöður
- Virkar með öllum M18™ rafhlöðum
Án rafhlöðu og hleðslutækis.