Lýsing
Öflug höggborvél M18 SDS-Max frá Milwaukee.
- Fyrsta 18V 5kg SDS-Max höggborvélin í heiminum sem skilar sömu afköstum og snúruvél
- 6.1J
- POWERSTATE™ burstarlaus mótor gefur sama afl og snúruvél
- REDLINK PLUS™ yfirálagsvörn, eykur afköst og endingu
- Öflugt magnesíum gírhús fyrir krefjandi notkun og aukna kælingu
- Öryggiskúpling, ef endinn festist
- Lítill titringur eykur notagildið (10,6 m/s²)
- Virkar með öllum M18™ rafhlöðum
Án rafhlöðu og hleðslutækis, kemur í plasttösku.

Keðjutalía 2 Tonn SMB020-10-8V
Hlaupaköttur 2 Tonn (PT020B) PT020-8
Höggskrúfvél M18 FID3-0
Herslulykill R18IW3-120S 18V
Höggborvél SDS MAX 20J 7kg 



















