Lýsing
Koppafeitissprauta M18 GG-0 frá Milwaukee.
- Öflugur 18V mótor skilar yfir 690 bör að hámarki
- Mjög langur notkunartími, allt að 7 smurtúpur á hverri hleðslu
- Gott handfangsjafnvægi, aðeins 355 mm á lengd og 3,9 kg
- Loftblástursventill
- Innbyggð slöngugeymsla og axlaról
- Tekur 400 ml smurtúbur
- Kemur með 1219 mm háþrýstislöngu
- REDLINK™ yfirálagsvörn, eykur afköst og endingu
- Sveigjanlegt rafhlöðukerfi: virkar með öllum MILWAUKEE® M18™ rafhlöðum
Án rafhlöðu og hleðslutækis.

Herslulykill M18 BIW38-0
Herslulykill M18 FIW2F38-0X 3/8"
Herslulykill M18 BIW12-0
Hefill M12 BLP-0X
Hefill M18 BP-0 













