Lýsing
MILWAUKEE® M12™ grænn 360° laser sem sýnir eina lárétta og tvær lóðréttar línur sem gera útlögn og jöfnun stórra rýma fljótlega og nákvæma. Grænn hástyrktur geisli sem er allt að fjórum sinnum sýnilegri en hefðbundnir rauðir laserar og með drægni allt að 100m með móttakara. Með 15+ klst. endingu á einni hleðslu og IP54 vottun fyrir vatns- og rykþol er þetta verkfæri hannað fyrir fagmenn sem krefjast áreiðanleika og nákvæmni. Lasernum fylgir einnig: 1× M12™ 4.0Ah rafhlaða , 1× C12C hleðslutæki , 1x Þrífótur TRP120 Fyrir Laser 1.2 mtr, 1x Markplata Fyrir Laser HI-VIS Target Plate og Taska Box PACKOUT™.
- 3 stillingar: handvirk, sjálfjöfnun (±4°), læsing fyrir flutning
- 15+ klst. ending með M12™ B4 rafhlöðu
- 38m vinnusvið (allt að 100m með nemara)
- 330° snúningur með örstýringu – hraðari miðun frá punkti til punkts
- Einn láréttur og tveir lóðréttir geislar – auðveldar jöfnun, hornstillingu og útlögn stórra rýma
- Innbyggð segulfesting, 1/4 og 5/8 gengjur og upphengisgat
- Grænn hástyrktur leysigeisli – allt að 4× sýnilegri en rauðir leiserar
- Sterk yfirmótun með IP54 vottun – vatns- og rykþolin, þolir fall úr 1 m hæð
- Sveigjanlegt rafhlöðukerfi – virkar með öllum MILWAUKEE® M12™ rafhlöðum