Lýsing
Kraftmikill rörskeri sem leggur 175kg/cm² þrýsting á rörið og getur skorið í gegnum 50mm PVC rör á 3 sekúndum. Virkar með öllum Milwaukee rafhlöðum og tækið fylgist sjálft með vírunum í tækinu og rafhlöðunni þannig að rafmagnið endist sem best. Hægt er að stilla hraðann. Hefur REDLINK ™, sem er háþróuð stafræn yfirálagsvörn fyrir verkfæri og rafhlöður sem eikur einnig afl undir álagi.

Þjöl 200mm Rún
Kúbein 109/28" STÁL
Stimpilhringjaklema 90-175mm
Pressutöng M12 HPT-0
Pússbretti 18x32cm
Kúbein 109/25" STÁL
Skrúfjárnasett + - 6stk
Ryksuga 1600W 30L m/filterhreinsikerfi
Tjöruhreinsir 5L umhverfisvænn
Bílasápa 1L pH Neutral Foam
Hjámiðja ROS310-SA20 310W
Dekkja Ventlaþvinga
Vinnuljós R18ALF-0
Lokkur fyrir lokk M63 




















