Lýsing
- Tilvalin til að ryksuga upp ryk og óhreinindi af teppum og hörðum gólfum
- Burstalaus mótor veitir betri afköst og lengri notkunartíma
- Frístandandi hönnun fyrir aukin þægindi og auðvelda geymslu
- 125 AW sogkraftur og 950l/mín loftflæði fyrir öfluga hreinsun
- 1L tankur
- LED ljós til að lýsa upp undir húsgögnum og eldhússkápum
- ‘Anti-Tangle’ 28cm gólfhaus hannaður með burstavörnartækni til að koma í veg fyrir að hár stíflist
- Dual cyclonic HEPA 13 síun fangar allt að 99,97% allra agna, þar á meðal frjókorn og sveppagró
- Hægt að ryksuga í allt að 42 mín með einni 5,0Ah rafhlöðu
- Notar ONE+ 18V rafhlöðukerfið frá Ryobi, yfir 100 verkfæri í kerfinu
- Kemur með þremur auka stútum ásamt 13cm rafknúnum bursta sem hentar fyrir bílsæti og fleira
Án rafhlöðu og hleðslutækis.

Úðabrúsi ONE+ OWS1880
Greinasög 18V RY18 PSA-0
Sláttuvél M18 F2LM46-802 Forge
Grunneining M18 FOPH2-0 QUIK-LOK™
Gasmælir fyrir einnota gashylki
Tankur vatns f/úðabrúsa BPFP-WST
Beltaslípivél R18BS-0 18V
Hraðþvinga EZS 80x300
Blásari/Suga RBV36B-0 36V
Ryksuga R18 WDV-0 18L 





























