Lýsing
- Ryobi vot- og þurrsuga
- Ræður við allt, ryksugan ræður jafnt við sag, nagla og möl sem og blautan úrgang
- Tveggja hraða stillingar
- Allt að 1500 l/mín loftflæði sem tryggir öflugt sog fyrir hvers kyns óhreinindi
- 115 “air watts” sogkraftur
- 11 lítra geymir
- Þyngd 4,5 kg (án rafhlöðu)
- Alhliða verkfæratengi, hægt að tengja beint við úrval verkfæra
- Innbyggð geymsla fyrir trekt og mjótt stútstykki
- Þvoanleg HEPA 12 sía, fangar allt að 99,5% allra agna
- Létt og meðfærileg, fyrirferðarlítil hönnun sem auðveldar flutning og geymslu
- Samhæfð við Ryobi LINK™ geymslukerfið
- Allt að 30 mín notkunartími með 5Ah ONE+ 18V rafhlöðu
Án rafhlöðu og hleðslutækis.




















