Lýsing
ONE+ 18V Skúringavél.
- Ryksugar, moppar og þurrkar allt í einu sem gerir þrifin þægileg og fljótleg
- Burstalaus mótor veitir betri afköst og lengri notkunartíma
- Öflugt sog sem flýtir fyrir þurrkun
- Tveggja tanka kerfi, tryggir að þú sért alltaf að þrífa með fersku vatni
- Aukin hreinsum í hornum
- Sjálfhreinsistöð, hreinsar bursta sjálfvirkt
- Hentar til að hreinsa viðargolf, dúk, stein og flísar
- Frístandandi hönnun fyrir aukin þægindi og auðvelda geymslu
- Notkunartími er um 30 mín með 4.0Ah ONE+ rafhlöðu
Án rafhlöðu og hleðslutækis.