Lýsing
- Öflugur 1800 W mótor
- 254mm blað
- Steypt álborð fyrir stöðugleika og nákvæma skurð
- Samanbrjótanlegt vinnuborð – með útdraganlegri hlið fyrir aukinn efnisstuðning, allt að 510 mm
- Stopp með tvöfaldri læsingarvirkni
- Handfang með tvöfaldri virkni til að stilla hæð og geirhorn fljótt og auðveldlega
- Ofhleðsluvörn fyrir aukið öryggi og lengri endingartíma
- Mjúk ræsing
- Geirhornslína fyrir hraðan og nákvæman vinkilskurð á milli +60° og -60°
- Geymsluhólf fyrir verkfæri
- Samanbrjótanlegt borð með hjólum fyrir auðveldan flutning
- “Livetool”-vísir – sýnir hvenær vélin er tengd við rafmagn