Lýsing
Fjölnota hjólsög frá Milwaukee með snúningshraða 20.000 RPM. Getur sagað járn, ryðfrítt stál, aðra málma, gifs, trefja/plastefni og keramík.
Hámarksskurðar dýpt 16,3mm
Hlíf fyrir ryksugu sem auðvelt er að stilla.
Hægt er að breyta snúning fram eða aftur sem auðveldar ryksöfnun.
Án rafhlöðu og hleðslutækis

Heyrnahlíf ISOtunes Headset Free Neon
Sverðsög C18 HZ-0 

























