Lýsing
Öflug M18 hjólsög fyrir járn frá Milwaukee.
- Fyrsta 18V rafhlöðu hjólsögin sem sker í gegnum málm með 66mm skurðdýpi og afköst á við 1800W snúrusög.
- Sker hraðar en snúruvél.
- Viðvörunarljós ef reynt er um of á vélina.
- Rafmagnsbremsa stöðvar hjólið á innan við 1 sekúndu.
- Stór málmflísasafnari fangar afsag.
- Þurrskurðartækni gerir málmskurðinn fljótlegan og hreinan.
- 203 mm blað.
- Snúningshraði, 4000 sn./mín.
Án rafhlöðu og hleðslutækis, kemur í plasttösku.

 
   Hjólsög HD18 CS-0 165mm
Hjólsög HD18 CS-0 165mm						 Loftslanga gúmmí 8mm 10m
Loftslanga gúmmí 8mm 10m						 Bandsög M12 BS-0  41mm
Bandsög M12 BS-0  41mm						








 
          









 
				 
				 
				