Lýsing
Stingsög HP 18V ONE+ frá Ryobi.
- ONE + HP kolalaus stingsög, hentar sérstaklega vel til þess að saga flókin mynstur í við, plast og járn.
- Landið á söginni er gert úr áli ásamt hlíf til þess að tryggja stöðugleika og endingu.
- Einnarhandar hraðastillir.
- 4-stiga pendúll sem bíður uppá hraðari sögun
- Læsanlegur takki tryggir betri stjórn
- Engin verkfæri þarf til þess að skipta um blað.
Án rafhlöðu og hleðslutækis.