Lýsing
Sverðsög úr One+ HP línunni frá Ryobi.
Sögin er mjög létt, aðeins 2,1kg með rafhlöðu.
Hentar vel til að saga timbur, málm eða plast.
Með fylgir 1x timburblað.
Hraðklemma fyrir auðvelda losun á blaði án lykils.
LED ljós er á vélinni.
Hámarks sögun í stál: 40 mm
Hámarks sögun í timbur: 90 mm
Hámarks sögun í plaströr: 50 mm
Rafhlöðu gerð: Li-Ion
Slaghraði: 3000 sl/mín
Snúru/Snúrulaus: Snúrulaus
Volt: 18 V
Þyngd vélar: 1.7 kg
Kemur án rafhlöðu og hleðslutækis.