Lýsing
- 11.000 snúningar á mínútu
- Öflugur burstalaus mótor sem skilar afköstum sambærilegum við 800 W rokk
- Nettast og léttasti rokkurinn í línunni
- Öryggiskúpling ver notandann gegn „kickback“ höggum
- Innbyggt FIXTEC™ kerfi – verkfæralaus skipti á skífum
- 125 mm stillanleg hlíf
- Innbyggð rykgrind ver mótorinn gegn rusli og lengir líftímann
- Mjór og þægileg handfangshönnun
- Line-lock-out virknin kemur í veg fyrir að vélin fari í gang sjálfkrafa við rafhlöðuskipti
- Burstalaus mótor, REDLITHIUM™ rafhlöður og REDLINK™ rafeindakerfi skila miklum krafti, endingu og hámarks nýtingu
- Sveigjanlegt rafhlöðukerfi – virkar með öllum MILWAUKEE® M18™ rafhlöðum
Án rafhlöðu og hleðslutækis.
Tæknilýsing pdf.
https://vfs.is/wp-content/uploads/M18_BLSAG125X-0.pdf