Lýsing
M12™ slípimús frá Milwaukee.
- Nett slípimús með þríhyrningslaga púða til að slípa upp að brún í þröngum hornum
 - Fjórar hraðastillingar gera kleift að stilla réttan hraða fyrir mismunandi gerðir af efni
 - Lítill titringur, aðeins 4,3 m/s²
 - Svamppúði fylgir sem eykur nákvæmni og fjarlægingu efnis í hornum
 - Púði með frönskum rennilás, auðvelt og fljótt að skipta um pappaskífur
 - LED ljós lýsir upp vinnusvæðið
 - POWERSTATE™ burstalaus mótor
 - REDLINK PLUS™ rafeindagreind sem skila framúrskarandi krafti, notkunartíma og endingu
 - Sveigjanlegt rafhlöðukerfi: virkar með öllum MILWAUKEE® M12™ rafhlöðum
 
Án rafhlöðu og hleðslutækis.

Fræsitennur RAKRBS15 15stk						
Spindilkúlu sett úr						
Juðari 260W						








          








