Lýsing
Fyrsti 1″ herslulykillinn sem er 18V og tekur við af loft, snúru og bensínlyklum.
Herslulykillinn er virkilega öflugur, losar 2400Nm og herðir 2033Nm.
Með 4 mismunandi átaks- og hraðastillingum.
Lykillinn er með ONE-KEY svo hægt er að breyta stillingum á lyklinum enn frekar, hægt að læsa honum ef honum er stolið.
Án rafhlöðu.

Loftslanga gúmmí 6mm 10m
Demantsbolli SDCWUG 125mm
Spindilkúluþvinga 275mm
Klippur M18 ONEHCC-201C ACSR 



















