Lýsing
Öflugar M18 ACSR kapalklippur frá Milwaukee.
- FORCE LOGIC™ vökvaklippur sem klippa kapal á undir 3 sekúndum með 53kN afli.
- Kolalaus POWERSTATE™ mótor fyrir allt að 5x lengri mótor líftíma og allt að 30% meira afl.
- Verkfærið hefur gott jafnvægi til notkunar með annarri hendi.
- Klippir ACSR vír, stálvír eða venjulega kopar-og álvír.
Klippir mest 22,5mm kapal. - Hægt er að skipta mjög auðveldlega um haus.
Kemur með 1 x 2.0Ah M18 rafhlöðu og hleðslutæki.

Ryksuga 1400W 20L Wet/Dry
Lofttoppasett 1/2" 10-22 10stk
Topplyklasett 1/2" 27stk 12punkta
Verkfærataska tau UTB4
Taska Wera 2go Tool Carrier
Borvél M18 CBLPD-202C 

















