Lýsing
Flísa raspur 2in1 OPEN-LOK™ frá framleiðanda Milwaukee. Raspurinn passar fyrir helstu tegundir verkfæra sem ekki eru frá Starlock.
- Alhliða OPEN-LOK™ fyrir snögg blaðaskipti
- Fína karbít hliðin gerir kleift að fjarlægja fúgu fljótt á milli t.d. flísa
- Grófa karbít hliðin er fyrir grófa slípun og sléttun á t.d. flísalími
- Gengur við flestar vélar
- Solid ryðfrítt stál
- Skarpar brúnir