Lýsing
Bakplata 125mm til notkunar með slípiskífum Mesh 125mm HL frá Milwaukee. Einnig eigum við þær til í 76mm.
- Verndar bakpúðann gegn skemmdum
- Þessi bakplata fyrir slípiblöð henta fyrir Hjámiðja M18 BOS-0 og Hjámiðja ROS 125E
Fjöldi stk í pakka: 5stk
Þvermál: 125mm