Lýsing
Slípiskífusett af 125mm “Power Grid Mesh” HL slípiskífum, ásamt bakplötu Mesh HL 125mm frá Milwaukee. Settið inniheldur 10 stk þ.e. 3x80GR, 3x120GR, 3x180GR og 1x bakplata fyrir slípiskífu Mesh HL 125mm.
- Auðvelt að þrífa og endurnota
- Inniheldur Áloxíð sem er frábært til þess að fjarlægja efni og veita fínan frágang
- Hentar fyrir allar gerðir af fylliefni, lakki, málningu, málmi, og viði
- Samhæft við allar 125mm hjámiðjur
- Veitir 99% ryklausa slípun
- Þessi slípiblöð 125mm henta fyrir Hjámiðja M18 BOS-0 og Hjámiðja ROS 125E
- Þrisvar sinnum lengri líftími miðað við venjulegan sandpappír
Þvermál: 125mm
Grófleiki: 80GR,120GR,180GR
Fjöldi stk í pakka: 10stk
Innihald pakka: 3x80GR, 3x120GR, 3x180GR og 1x bakplata fyrir slípiskífu Mesh HL 125mm