Lýsing
Frábærar 76mm “Power Grid Mesh” HL slípiskífur GR 400 frá Milwaukee. Slípiskífurnar koma 10stk saman í pakka. Einnig eigum við þær til í öðrum grófleika , þ.e. GR 80, GR 120, GR 180, GR 240, og GR 320.
- Auðvelt að þrífa og endurnota
- Inniheldur Áloxíð sem er frábært til þess að fjarlægja efni og veita fínan frágang
- Hentar fyrir allar gerðir af fylliefni, lakki, málningu, málmi, og viði
- Samhæft við allar 125mm hjámiðjur
- Veitir 99% ryklausa slípun
- Þessi slípiblöð 76mm henta fyrir Slípivél M12 FSDR75-0B
- Þrisvar sinnum lengri líftími miðað við venjulegan sandpappír
Þvermál: 76mm
Grófleiki: 400GR
Fjöldi stk í pakka: 10stk