Lýsing
Bita snittborasett HSS-G 1/4″ frá framleiðanda Milwaukee. Settið inniheldur 6 stk af bitum í stæðrum; M3, M4, M5, M6, M8 og M10.
- 3 samsettir möguleikar í einni aðgerð – þ.e. að bora, snitta og undirsinka
- 1/4″ leggur
- Hentugur til notkunar á þráðlausum höggdrifum
- Hentar til notkunar með rafhlöðu- og snúruborum
- Hentar til borunar í plasti, stálplötum og óblönduðu efni í allt að 800 N/mm²
- Notaðu alltaf viðeigandi snittolíu við notkun
Fjöldi stk í pakka: 6stk
Gerð: HSS-G
Gengjur: DIN 13
Leggur: 1/4″
Stærð: M3, M4, M5, M6, M8 og M10
Lengd: 57-58mm