Lýsing
Fyrsta 12V bandsögin sem er með sögunargetu uppá 64mm.
Nett og létt bandsög sem hentar sérstaklega vel til þess að saga með einni hendi í þröngum aðstæðum, stiglaus hraði í rofa.
Stærð blaðs 776,3mm og hraði 0-174rpm.
Auðvelt að skipta um blað.
Virkar með öllum M12 rafhlöðum.
Kemur án rafhlöðu.