Lýsing
Öflugur og færanlegur 30 kW olíuhitarablásari frá Yato – Hannaður til að hita upp stærri vinnurými á stuttum tíma – verkstæði, iðnaðarhúsnæði, vélaskemmur og byggingarsvæði. Blásarinn er útbúinn handvirkum hitastilli sem sýnir raunhitastig, logabilunarskynjara fyrir aukið öryggi og duftlakkaðari málmklæðningu sem ver gegn ryði og lengir líftíma tækisins.
- 750 m³/h loftflæði – fljót og jöfn hitadreifing
- Duftlökkuð málmklæðning – ver gegn ryði og eykur endingu
- Færanleg hönnun – auðvelt að flytja milli vinnusvæða
- Hagkvæm eldsneytisnotkun – aðeins 2,4 L/klst
- Handvirkur hitastillir – auðvelt að stilla hitann og sjá núverandi hitastig
- Hentar einnig til þurrkunar – fyrir viðgerðar- og byggingarvinnu
- Hitageta 30 kW – vinnur vel á stórum vinnusvæðum
- Logabilunar skynjari – tækið slekkur sjálfkrafa ef logi slokknar













