Lýsing
Handhægt en öflugt starttæki og hleðslubanki frá Telwin.
- Tækið er með lithium geymi sem hentar til þess að starta 12V rafgeymum í mótorhjólum, bílum, húsbílum, bátum og fleira.
 - Tækið er einnig hleðslubanki þar sem það er með 2 USB tengi (1A-2,1A) og hentar til þess að hlaða raftæki eins og spjaldtölvur, síma og fleira.
 - Innbyggt ljós til þess að lýsa upp vinnusvæðið eða nota sem SOS.
 - Hámarks startstraumur er 1200A og venjulegur startstraumur 350A.
 - Stærð geymis í tækinu er 9000mAh.
 - Þyngd 0,95kg.
 - Kemur með startköplum, snúru í sígrettukveikjara og snúru fyrir innstungu.
 
Ekki vera stopp! fáðu þér Drive.
Tæknilýsing pdf.
Bæklingur fyrir Drive starttækin pdf.
Vefsíða framleiðanda

Rafhlaða  6V 4R25						
Ljós M18 TAL-0 2200 lumen						
Rafmagnsafhíðari						
Hleðslutæki Alpine 50 12/24V						












          












