Lýsing
Vaktari með digital skjá sem hentar vel fyrir mótorhjólið, bílinn eða hjólhýsið fyrir 6V og 12V rafgeyma.
Hleður með 4A straum fyrir 12V og 1A straum fyrir 6V.
Fyrir geyma uppí 70Ah.
Vaktarinn er með margar stillingar:
– Automatic fyrir sjálfvirrka hleðsla og vöktun.
– Cold fyrir hleðslu og vöktun í kulda.
– Recovery fyrir fallna geyma
– Test
– Supply þar sem vaktarinn virkar sem aflgjafi

Keðja 35cm í keðjusög RAC248
Keðjusög RY18CS20A-0 20cm
Karbítendi kúla 10mm m/6mm legg
Karbítendi kúptur 10mm m/6mm legg
Hefti no.90 NC 35mm 1500stk
Hleðslutæki Alpine 50 12/24V 





