Lýsing
Fjölnota Vasi úr HH Connect™ línunni frá HH Workwear. Vasinn gengur á allar karla og kvenna HH Connect™ buxur frá framleiðandanum. Vasanum er hægt að renna bæði hægra eða vinstra megin á buxur, eða eins og notendanum finnst þægilegast fyrir sína vinnu. Hannaður úr sterku og endingargóðu efni, með tvífóðraðann botn til að tryggja burðarmöguleika og langlífi.
- AMANN þræðir
- Hluti af HH Connect™ vasakerfinu
- Margir geymsluvalkostir
- Samhæft við aðrar HH Connect™ vörur
- Styrkt efni og tvífóðraður botn tryggja góða endingu
- YKK® rennilás