Lýsing
Frábærar jogging bómullar buxur frá HH Workwear. Einfaldlega fyrir þá sem vilja meiri þægindi í vinnu eða til hversdagsnotkunar. Buxurnar ganga við svarta hettupeysu í stíl.
- Renndir vasar með YKK® rennilás
- Stillanlegt mitti
- Stroffprjón neðst á skálmum
- Teygjanlegt mitti
Þvottaleiðbeiningar: Vélþvottur í volgu vatni – 40°C. Má þurrka í þurrkara á lágum hita. Má strauja á lágum hita. Má ekki þurrhreinsa.