Lýsing
Frábærar vinnubuxur úr W Luna BRZ línunni. Nú með nýja HH Connect™ vasakerfinu sem gerir þér kleift að laga þig að vinnu þinni þ.e. að velja vasa sem henta þínum þörfum. BRZ vöruhönnunin gerir þér kleift að kæla þig þegar þörf krefur með því að renna niður vösum meðfram hliðarsaumum og hleypa þannig svita út og nýju lofti inn. Buxurnar eru úr 4 átta teygjuefni (4-way stretch), YKK rennilásum , Cordura® styrkingarefni og Amann þráðum sem vinna saman til að hámarka endingu. Þessar buxur eru hannaðar af konum og með þægindi í fyrirrúmi; lagað mittisband og op í klofi fyrir hreyfifrelsi. Lærvasar með festingu og vasa fyrir tommustokk. Liðskipt hné og stillanlega fótalengd fyrir einstaklinginn. Öryggi er sett í forgang með hnépúðavösum og endurskinshönnun.
- Aðlagað mittisband sem eykur þægindi
- AMANN þræðir
- Auka efnisbót í klofi fyrir hreyfigetu
- Breið bakbeltislykkja fyrir miðju fyrir aukinn stöðuleika og styrk
- BRZ öndunaropnun við hliðarsauma
- Endurskinshönnunar smáatriði
- Hengi fyrir ID-kortalykkja
- HH Connect™ samhæfðar (vasakerfi HH Workwear)
- Hnépúðavasar aðgengilegar utan frá
- Hægt er að stilla stöðu hnépúða um 5 cm
- Möguleiki á að auka fótalengd um 5cm
- Liðskipt hné fyrir hámarks hreyfigetu
- Læravasar með festingarlokun og nokkur hólf
- Plasthúðaðir málmhnappar
- Renndir vasar
- Stillanlegur neðri fótur með smelluhnöppum
- Stretch Cordura® styrking á hnjám
- Vasi fyrir tommustokk úr Cordura-styrktarefni®
- YKK rennilásar
- 4 átta teygjanlegt efni
Þvottaleiðbeiningar: Vélþvottur í volgu vatni – 40°C, Má ekki bleikja, má ekki þurrka í þurrkara, má ekki þurrhreinsa og ekki strauja. Loka skal krók og lykkju fyrir þvott, ásamt rennilásum.
Tækniskrá pdf.
Stærðarleiðbeiningar pdf.