Lýsing
Kensington þjónustubuxurnar eru þægilegar og sterkar.
- Létt og endingargott 4-átta teygjanlegt efni
- Lærisvasi með YKK® rennilás
- Stretch Cordura® efnisstyrking á neðri faldi
- Möguleiki á að auka skálmlengd um 5cm og 3cm
- Endurskin neðst á skálmum
Efni:
Aðalefni: 94% pólýamíð, 6% teygjanlegt – 244 g/m²
Styrking: 97% pólýamíð, 3% elastan – 307 g/m²
Þvottaleiðbeiningar:
Þvo í vél í volgu vatni – 40°C, Má ekki bleikja, Má ekki þurrka í þurrkara, Ekki strauja, Ekki þurrhreinsa.