Lýsing
HH Connect™ veggfestingin gerir þér kleift að safna öllum HH Connect™ vösunum þínum á einn stað. Þannig getur þú passað uppá að halda þeim öllum saman, án þess að eiga í hættu á að týna þeim. Hægt er að festa vasa veggfestinguna upp í vinnuskúrnum, bílnum eða hvar sem þér dettur í hug.
- AMANN þræðir – Þýsk gæði
- bluesign® vara
- HH Connect™ samhæf vasalausn
- Festing fyrir HH Connect™ vasa
- Styrkt efni
- YKK® rennilás
Þvottaleiðbeiningar: Þvo í vél í volgu vatni – 40°C, Má ekki bleikja, Má ekki þurrka í þurrkara, Ekki strauja, Ekki þurrhreinsa.