Lýsing
Lifa® flytur svita frá líkamanum og Merino ullin heldur á þér hita á köldum dögum. Hægt er að kaupa svartan langerma bol í stíl.
- Lifa® Stay Warm tækni
- Lifa® Merino
- Þægileg teygja í mitti
- “Flatlock” saumar fyrir hámarks þægindi
Þvottaleiðbeiningar:
Vélþvottur í volgu vatni – 40°C á mjög hægum snúning, Ekki bleikja, þurrka flatt, ekki strauja, ekki þurrhreinsa.