Lýsing
Frábær rennd peysa frá HH Workwear. Hægt er að nota hana sem þykkt miðlag undir jakka/úlpu yfir vetrartímann eða sem yrsta lag allan ársins hring. Peysan er með mjúkum hlýjum kraga, handvösum og teygjanlegum ermum með þumalfingursgötum. Peysuna eigum við einnig til í navy bláu.
- Endurunnið efni
- Handvasar með YKK-rennilás®
- Teygjanlegar ermar með þumalfingursgötum
- YKK® rennilásar
Þvottaleiðbeiningar: Vélþvottur í volgu vatni – 40°C. Má þurrka í þurrkara á lágum hita. Má strauja á lágum hita. Má ekki þurrhreinsa.