Lýsing
Frábær hálfrennd bómullar hettupeysa frá HH Workwear. Einfaldlega fyrir þá sem vilja meiri þægindi í vinnu eða til hversdagsnotkunar. Peysan gengur við svartar joggingbuxur í stíl.
- Handvasar
- 1/4 Hálf rennd að framan
- Stillanleg hetta með dráttarsnúru
- Prjónað í stroffprjóni neðst á ermi og búk
- YKK® rennilás
Þvottaleiðbeiningar: Vélþvottur í volgu vatni – 40°C. Má þurrka í þurrkara á lágum hita. Má strauja á lágum hita. Má ekki þurrhreinsa.